Í morgunn voru Opera að gefa út prufuútgáfu af Opera 9. Ég er bara aðeins búinn lesa um þetta en þú átt að geta downloadað helling af widgets, verið á torrent, meira öryggi og margt, margt fleira. Þið getið skoða meira um þetta í þessu video-i:
http://news.com.com/1606-2_3-6063026.html?part=rss&tag=6063026&subj=news
(og einnig á heimasíðu Opera)
Þið getið sótt Opera 9 Beta hér:
http://www.opera.com/download/index.dml?ver=9.0