Eins og dabbikongur sagði.. no-ip.com
Þar geturðu valið þér DNS slóð á iptöluna þína (t.d. karnage.no-ip.biz) og haft lítið forrit í tölvunni sem sendir ip töluna á no-ip.com serverana, og uppfærir hvað karnage.no-ip.biz er. Semsagt ef þú ert núna með 1.1.1.1 núna, þá er karnage.no-ip.biz 1.1.1.1, svo næst veðrur iptalan 1.1.1.5, þá sendir forritið þær upplýsingar og breytir karnage.no-ip.biz í 1.1.1.5.. svo karnage.no-ip.biz beinir alltaf á vélina þína.
skildirðu eitthvað í þessu?
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!