Þetta er forrit sem þú sækir á www.mirc.com. Þegar þú ert komin með forritið þá kemur upp gluggi þar sem þú fyllir út eftirfarandi upplýsingar.
Þú þarft ekkert að fikta í öðrum stillingum, en nafni og e-maili og öllu því sem kemur fyrst. Þarft ekkert að skoða allar stillingar (þarft bara Full Name, E-mail Address, nickname, og alternative nickname, og að sjálfsögðu er öllum skítsama þó þú bullir bara þarna).
Þegar það er komið þá smellirðu á Ok.
Nú ertu komin inn á ircið. Ircið er byggt þannig að þú tengist ákveðnum serverum, og þegar þú ert tengdur servernum þá geturðu farið inn á rásir til að tala við annað fólk. Vinsælasti serverinn á íslandi er IRCnet.
Til að byrja með skaltu skrifa í fyrsta chat gluggann sem kemur upp
Þetta lætur þig tengjast IRCnet í gegnum símann, þannig það er innlent download. Nú er að fara inn á rásir (svona eins og á msn þegar það eru margir saman). Vinsæl rás til að byrja að spjalla á er t.d. Iceland. Til að fara inn á rásir skrifarðu eftirfarandi í aðal gluggann:
Nú ertu komin inn á rásina Iceland. Þar sérðu topicið, og fyrir neðan það sérðu allt sem fólk er að segja á rásinni. Og hægra megin sérðu þá sem eru inni á eftirfarandi rás.
P.S. til að tala við einhvern prívat og persónulega skrifarðu
Einnig geturðu séð stuttmynd um hvernig irc rásir virka
hérVona að þetta aðstoði ;)