Wireless net vandamál
Ég er með ferðatölvu hérna Dell Latitude D505 og netið vill ekki virka í henni. Tölvan segist finna 2-5 tengingar til að tengjast við og byður alltaf um eitthvað Network key. Ég prófaði að hringja niður í EJS og þeir sögðu að það væru tvö netforrit að berjast við að koma einhverri tengingu í gegn. Ég hef sjálfur verið bara að nota þetta sem kemur standard með windows en svo er eitthvað fleira sem ég veit ekkert hvað er, eitthvað sem heitir Intel(R) PROset og eitthvað annað. Plz ef einhver getur hjálpað mér með þetta, frekar langsótt þarsem ég veit ekkert hvort þetta meikar eitthvað sense…