Gott kveld,
Síðustu daga hef ég verið í mjög leiðinlegum vandræðum með netið.
Málið er það að ég get ekki gert neitt mikið nema ég detti útaf því.
Leikir einsog WoW og CS hafa virkað mjög illa síðustu daga.
Það sem gerist í CS er það að ég er að hlaupa einhvert og þá allt í einu stoppar allt! Síðan sé ég að ég er með 70 í loss. Síðan “lifna ég aftur við” og þá er ég dauður. Ég get spilað venjulega í 10sec síðan stoppar allt í 15sec.
Það sem gerist í WoW er það að ég er með 4000-10000ms! Þegar eg er búinn að spila í 5 min í heftu laggi að þá fæ ég svona glugga sem stendur einfaldlega í “Disconnected from server”, ekkert meira en það.
Netið er í sjálfu sér ekkert hægt, enda með 6Mbps tengingu hjá símanum, því hélt ég að þetta væri bara mín tölva í rugglinu. Svo prufaði ég 3 áðrar tölvur, allar hegðuðu sér eins í öllum leikjunum! Þó vill ég taka það fram að ég lagga ekkert þegar ég spila hjá neinum öðrum!
Síðan hef ég verið að skoða þetta á netinu mjög mikið og endaði með þessar upplýsingar eftir að hafa skrifað tracert www.wow-europe.com og www.google.com í CMD meðan ég var með download í gangi. Þá fékk ég þessar upplýsingar.
—
tracert www.wow-europe.com
1. 2ms <1ms <1ms 192.168.0.2
2. 7ms 8ms 7ms anax8.isholf.is [157.157.255.118]
3. 14ms 15ms 25ms jenna.isholf.is [157.157.59.129]
4. 27ms 7ms 7ms backbone-muli-gw.isholf.is [157.157.225.149]
5. 202ms 203ms 210ms 62.153.203.189
Eftir prufu 5 koma 5 aðrar tengingar með svipað ms.
—
tracert www.google.com
1. 2ms 1ms 1ms 192.168.0.2
2. 39ms 31ms 32ms anax8.isholf.is[157.157.255.118]
3. 35ms 65ms 56ms jenna.isholf.is [157.157.59.129]
4. 8ms 11ms 32ms backbone-muli-gw.isholf.is
5. 29ms 8ms 10ms ls-usa-gw.isholf.is [157.157.173.200]
6. 313ms 337ms 332ms 212.184.27.101
7. 302ms 296ms 335ms 62.156.131.158
Síðan komu 20 aðrar tengingar með mjög sviparðar ip tölur með sama ms og allt
—
Ef eitthvert tölvu séni er hér á vefnum og telur sig vita hvað er að þá væri ég mjög þakklátur að fá svar. Btw. Búinn að hringja niður í símann en var engu nær með vandamálið eftir það símtal.
*Postaði þessi líka á áhugamálið Tölvur og tækni, var ekki viss hvort væri betra að senda þennan post svo ég setti póst á bæði áhugamálin*