Ef þú ert að meina Firefox og explorer þá eru þetta eins og bátar. Þeir fara báðir alveg sirka hratt og alveg báðir fínir. En Explorer er viðkvæmur og hefur fullt af götum sem getur hleypt sjó inn, en ekki firefox.
Þannig, ef þú stundar síður eins og b2.is eða hreinlega finnur síður á google.com, eða ferð meiraðsegja á algengar vefsíður þá geta þær innihaldið vírusa í kóðanum sem explorer downloadar og sýkir tölvuna með, en ekki firefox.