Sælir, ég er með eina vél hérna sem er tengd í routerinn og ég er þráðlaus. Vélin sem er tengd í routerinn er ekki með svona “Local Area Connection”, mér var sagt að vélin væri þá ekki að finna netkortið þá kíkti ég í Device Manager og sá kortið þar stóð:
“The Driver for this Device are not installed”
Þá var svona takki sem stóð Reinstall Driver" og e´g ýti á hann og fæ:
“The Harfware was not installed because the wizard cannot find the necessary software”.
Getur einhver hjálpað mér? Og efþ að skiptir einhverju máli þá er þetta SpeedTouch 585 router.