Ég er með brú til að ná netinu útí bílskúr og ég er bara að fá 1-6 mb á sek en stundum flakkar það á milli 26-48 og þegar ég er að connecta stendur signal exellent speed 58mbps, þetta er mjög stutt á milli routers, brúar og tölvunar.
Routerinn er inní stofu og brúinn er inní geymslu (2herbergi á milli) og siðan er 1 herbergi frá brúnni til tölvunar allt draslið er frá speedtouch.
Hafiði hugmynd um hvernig ég geti lagað þetta?