Veit einhver hér um forrit þar sem hægt er að fylgjast með netnotkun á einstökum tölvum á lani? Þá gæti maður vitað hver er að nota mest af netinu og svoleiðis.
setja upp server sem allir tengjast, og setja upp eitthvað monitor forrit? Svo er líka bara þarna.. erlent download forritið. Man ekki hvað það heitir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..