Veit ekki hvort einhver geti aðstoðað mig við þetta en ég er með svoldið vandamál.
Ég er útí í bílskúr en routerinn er inní stofu, og auðvitað nær ekki þetta þráðlausa drasl ekkert þangað svo við keyptum okkur brú hraðinn er auðvitað frekar lítill en hvað með það, en nei ég næ pínkulitlusambandi nánast engu og þegar ég reyni að laga þetta kemur alltaf þetta upp problem: renewing your ip adress
Síðan eithvað um að tala við fyrirtækið sem sér um internetið hjá þér.
Þá prófaði ég að setja brúnna uppátölvu og tengja netsnúru við það, þá kom frábær hraði 100mp/sek en enn var sami vandinn ég naði ekki að komast inná internetið útaf þessu problem: renewing your ip adresss. Þá ákað ég að hringja í þjónustuver símans en þeir sögðust ekkert aðstoða með svona og ég þyrfti að panta mann í þetta. En ég vildi fyrst gá hvort þið hefðuð einhverjar hugmyndir helst svo að netsnúran úr tölvunni sé tengt í brúnna því þá næ ég ágætum hraða og btw brúinn og routerinn eru speedtouch.