Þannig er að ég nota þrjú email, persónulegt email, vinnu email og skóla email.
Persónulega vil ég hafa þau öll á sama stað, ég er með Mozilla Thunderbird og þar hef ég persónulega mailið og vinnu mailið, tvö mismunandi inbox og allt flott..
Ég hef áhuga á að koma skóla mailinu líka þangað, en ég þarf að opna það í gegnum síðu á Outlook Web Access.. er mögueliki að koma því í póst forrit? Get ég einhevrnstaðar séð mail serverinn?
Búinn að prufa vepostur.skoli.is sem er slóðin sem ég nota til að tengjast, það virkar ekki, allavegan virðist virka að tengjast.. en fæ ekki póst sem er nýr og ég sé á netinu.

Veit einhver eitthvað um þetta mál?
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!