Parmenides faeddist a 5. old fyrir krist. Hann bjo i grisku borginni Elea sem er a
sudurstrond italiu.
http://en.wikipedia.org/wiki/Parmenides
hugmyndir hans um heiminn voru byltingarkendar. Forverar hans hofdu eytt tima sinum
i ad leita ad frumuppsprettu lifsins en Parmenides vildi halda thvi fram ad
heimurinn hefdi alltaf verid til og ad breytingar i heiminum megi rekja til
mannlegrar skynvillu. Hann komst ad thessari nidurstodu med thvi ad rokstydja thad
ad hreyfing vaeri ekki til og vaeri omoguleg. Hann kom med 2 stadreyndir:
I. Það eina sem er, er það sem er til, og það sem ekki er til, er ekki neitt.
II. Tóm er þar sem ekki neitt er, og því getur tóm ekki verið til.
Med thessum stadreyndum er haegt ad hugsa ser thetta a thennan hatt: Ef ad
alheimurinn hefur einhvetiman verid skapadur tha hlitur hann ad hafa verid skapadur
ur tomi og thad er omogulegt midad vid seinni hugmynd Parmenidesa