Þetta finnst mér kjánaleg ályktun.
Þegar þú setur þetta upp minnir mig að þú getir valið um hvort þú viljir fá Opera bannerinn eða Yahoo auglýsingar. Ég held nú að það sé ekkert ‘adware’ þó að það sé auglýsing í vafranum, þetta er mjög þróaður vafri og þeir tóki þá ákvörðun að gefa vinnuna sína ekki alveg, en bjóða samt upp á útgáfu sem ekki þarf að greiða fyrir.
Svo ef þú vilt vera alvöru kaupirðu bara vafrann, hann er ekki það dýr, og mér finnst hann vera þess virði :p
“If it isn't documented, it doesn't exist”