Er einhver snillindur hérna sem getur hjálpað mér,
ég er með speedtouch 580 frá símanum og er að keyra hann á bæði þráðlausu og venjulega neti, og á LANinu virkar allt fínt DHCP gefur tölur og routar netinu fínt en síðan aftur á móti á þráðlausa virðist DHCPinn ekki gefa tölur þrátt fyrir að fartölvan finni og nái að tengjast routernum.
Er einhver sem hefur lent í þessu eða er þetta bara bug í þessum æðislegum routerum frá símanum??