Sælir.

Svo vill til, að ég fór á LAN hjá félaganum mínum og smitaðist það skemmtilega LAN af vírus.

Ég formattaði vélina mína og setti Windows aftur upp. Allt gékk að óskum fyrr en ég reyndi að komast á netið. Það _ætlar_ bara ekki að virka! Hún sendir út Packets á ágætum hraða, en tekur ekki á móti þeim.

Getur einhver hjálpað mér?

Þakkir.