ég er nú ekki mikill tölvusnillingur en er með router sem er með svona venjulegu tengi og svo er hægt að tengja hann líka með usb tengi við tölvuna. og það er alveg sama hvort tengið ég nota, ég kemst á netið hvort sem er. er með windows 2000.

en svo er ég með gamla tölvu hérna líka sem er með windows 95 og það er nýlegt netkort í henni en ekkert usb tengi.
er ekki hægt að komast á netið á báðum tölvunum með þessum sama router??
ég er búinn að vera að fikta eitthvað en hef ekki tekist að tengjast á þeirri gömlu.

ef einhver getur komið með einhver ráð væru þau mjög vel þegin!!? :)
mammaín!!