ég er með BTnet og það hefur mjög oft dottið út.
þjónustan sem ég hef fengið er fín.
þeir eru alltaf fljótir að svara, og gefa góðar upplysingar.
en þeir eru með alla viðskiptavini sína inni á NAT neti(nema þú borgir 500kr fyrir Public IP), þannig að þá verða yfir 50 manns með sömu IP töluna á sama tíma, ef þú notar DC þá er BTnet ekki sniðug hugmynd nema kaupa Public IP. þar sem ef einn gerir eitthvað sem má ekki og er bannaður þá ert þú bannaður líka.
semsagt þetta er eins og þeir séu með einn stóran router og yfir 50 manns eru tengdir honum, og svo ert þú með þinn router. Í rauninni verður ip talan þín eitthvað í þessa áttina 10.x.x.x, af því maður tengist internetinu í rauninni ekki beint heldur í gegnum þinn router og svo í gegnum þeirra router.
Mjólk er góð.