ég rakst á eitthvað surfjunky.com í kvöld, það á semsagt að virka þannig að þú færð borgað fyrir að vera á netinu (vúbbídú). Ég prófaði að búa til síðu og fékk minn eigin link http://www.surfjunky.com/?r=hannson sem ég á að senda aðra á því maður fær einhverja punkta fyrir að senda einhverja aðra á síðuna
en ég er að spá, er þetta eitthvað svindl… er verið að reyna að hafa pening af manni eða eitthvað þannig… hefur einhver hér prófað eitthvða svona og grætt á því?