K það svolítið langt síðan þessi póstur kom en ég veit samt svarið við þessu ef þú ert ekki búinn að laga þetta ennþá.
Þú ferð í options og languages. Þar er drop-down listi til að velja tungumál á texta. Þú velur enskan og íslenskan svona “en, en-us og is”
Næst ferðu í Character Encoding og velur Western (Windows 1252) - Þessi þekkir mörg script sem eru búin til sér úr windows kóðum eða þannig. Dæmi: Ef þú ert í framhaldsskóla og notar INNU þá þarftu þetta til að láta þá síðu virka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..