Sælir.

Ég er með Linksys router og Dell Dimension 4700 vél.

Og svo standa málin, að oft þegar ég er á netinu og fer á einhverja síðu (Oftast erlendar) þá dett ég næstum alveg útaf netinu! MSN fúnkerar alveg til dæmis, en ekki internet browserinn.

Þetta hendir oft þegar ég fer t.d á www.filefront.com og ætla að ná í einhverja skrá á einhverjum mirror, og mirrorinn er offline/bilaður.

Eina lausnin til að laga þetta er að restarta routernum, en þetta er alltaf að ske og þannig þetta verður frekar pirrandi með tímanum.

Kunnið þið aðra lausn?

Takk fyrir.