Mér minnir að einhverstaðar hafi ég séð að það væri hægt að fá sér einhver hugbúnað eða annað slíkt til þess að hann breyti iptölunni minni á no-ip.biz sjálfvirkt , þannig að í hvert sinn sem ip talan mín breytist þá breytist hún líka á no-ip.biz slóðinni.
Einhverja hugmynd um hvernig ég geri þetta?