Sælar.

Ég er vafrari og á í basli. Þannig er mál með vexti að ég er alltaf að reyna að verja tölvuna gegn allskyns rusli og nenni ekki að formatta tölvuna annan hvern dag. Ég er með nokkur spyware forrit; AdAware, SpyHunter, Spysweeper og Spybot(ábyggilega fleiri bara man ekki) Svo er ég með Winndows Service Pack 2 og tilheyrandi eldvegg en fékk mér svo Outpost sem er nokkuð góður. Svo er ég með AntiVir, Stinger og BitDefender vírusvarnir. Eftir allt þetta kjaftæði og endalaus update herjar þessi óþverri stöðugt á tölvuna mína og það nýjasta er það að ég virðist vera að niðurhala þegar ég er ekki að því. Ég er með 750mb á mánuði og CostAware en samt bætast stundum nokkur prósent við þótt ég sé ekki einu sinni að vafra (og 1 prósent ætti þá að vera 7,5 mb) Veit einhver hver fjandinn gengur á???
The Game - You just lost it