hæ ég er búinn að opna port 80 og er að búa til heima síðu með apache en þegar ég læt aðra kíkja á etta virkar það ekki :( og vitiði um hvar ég get séð hvort ég sé með opið port? Takk fyri
Sum ISP einfaldlega blocka port 80, og önnur þekkt þjónustu port, ég nota nú bara port 8080 eða 8000 fyrir apache, en auðvitað getur það verið vesen fyrir suma að nota þau port =)
Þú ert búinn að opna port 80 en ertu búinn að forwarda því á rétta vél, rétt ip address. Ég hef sett upp Apache servera á bakvið bæði símnet og hive adsl, það hefur alltaf virkað.
Canon Eos 450D | Canon Ef-S 18-55 f/3,5-5,6 | Canon EF 50mm f/1,8 II
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..