Ég er búinn að fá mér hive og verð að segja fyrir minn part að þetta er ekki að funkera fyrir mig. Allavega eins og er.
Veit ekki hvort þetta er tímabundið vandamál hjá þeim. En hef ekki fengið nein almennileg svör gagnvart LAGGI utanlands. Allavega buið að vera svona í nokkra daga þá mest greinilega á álagstímum. Vonandi er þetta eitthvad sem verður lagað en ætlaði líka að checka hvort væru fleiri en eg sem eru með þetta vandamál. Hraðinn “innanlands” er perfect en utanlands er ég að rokka frá 100ms upp í 2000-3000 ms og packet loss fer stundum upp í 30% hjá mér. þessi mæling var um 8 leitið að kvoldi þann 23 des.
Er þá buinn að testa þó nokkra linka á mismunandi stöðum ..mín niðurstaða..ALLT of lítill utanlandsbandwith eða eitthvað mikið bilað..Hive ef þið eruð að lesa þetta þá myndi eg athuga hvað þetta er áður en þið haldið áfram að tengja fleiri.
og auðvita ef eg er einn um þetta þá er þetta eitthvað hjá mér en ég stórlega efast um það.