Ég hef tekið eftir svolitlu merkilegru uppá síðkastið sem er nokkuð furðulegt.
Það gerist fyrir svolítið meiri mæli heldur en ég hef tekið eftir áður að síður sem eru á öðru tungumáli en enska þá komi ? í staðinn fyrir stafi sem eru ekki til í enska stafrófinu. Þá á ég ekki bara við einsog Japönsku, það er skiljanlegt þar sem ég t.d er ekki með japanska stafrófið installað inná tölvuna mína. Það er líka við margar íslenskar síður. Ég bara skil ekki hvað er í gangi???
Er einhver sem veit hvað þetta er???
Er þetta kannski bara einhver galli við Mozilla Firefox???
————–