Ég var bara svona að spá hvort það sé ekki allt í lagi að stilla bara routerinn að leyfa bara þeim MAC addressum sem maður vill leyfa nota netið heldur en að setja wep-encrypted eða svona dulkóðun.
Bara að spá hvort það sé eitthvað öryggi í því. Því það er miklu þægilegra að leyfa þeim netkortum sem maður notar bara nota netið. Annars þarf maður alltaf að setja lykilinn aftur inn ef hann dettur út og svoleiðis vesen.