Costaware gerir ekkert sérstaklega ráð fyrir því að þú sért hjá Símnet, svo að þetta er ekki neinn sérstakur samningur milli Símnet og Microsoft.
Til að mæla þetta í raun og veru, þá þarf að vera með slökkt á öllum forritum sem þú ert með opin fyrir utan þau nauðsynlegustu og síðan msn sjálfu. Síðan, eftir að hafa tryggt að engin óleyfileg forrit eru í gangi, þá notarðu msn í nokkrar klst, eingöngu texta. Þá geturðu sagt hvort að msn spjallið fari í gegnum erlendan þjón eða ekki.
Ég efast um að þú hafir lagt allt þetta á þig til þess að “tékka” á þessu… Eitt sem ég hef lært, ekki treysta Costaware eða öðrum svoleiðis mælingaforritum algerlega.