Gateway er tækið sem þú notar til að tengjast internetinu. Staðsett þar sem þitt intranet endar. Router vanalega eða modem. En getur líka verið tölva sem routar (beinir) umferð af intraneti yfir á internetið og notar þá til þess modem. Þá er ip tala þeirrar tölvu ip talan sem aðrar tölvur á netinu skrá sem default gateway.
Ef þetta er þá það sem þú ert að spyrja um, oft er mjög erfitt að skilja spurningar hérna, ég er ekki alveg að fatta hvers vegna.