Tel nú vart að það væri ólöglegt per se, en það telst nú síst af öllu góð lenska, og mættir alveg búast við því að vera á watchlista hjá admininum ef hann sér það í loggunum sínum. Svona svipað og ef þú tækir eftir náunga að tjekka hvort nokkur gluggi í fyrirtækinu þínu væri opinn. Þú myndir fylgjast náði með þeim kauða ef hann léti sjást aftur :)
Tel það vera skyldu hvers admin að hann sinni sinni vinnu og gangi tryggilega fá þannig að enginn komist inn á kerfið. Ef vel er að verki staðið þá má nú hálfur heimurinn portscanna þig eins og hann vill. Ekki eins og maður geti gert eitthvað við þessum random scans frá austantjaldslöndum sem poppa örðu hvoru inn á loggana ;)