Nýlega var stofnað nýtt félag sem heitir Netfrelsi, en það hefur það markmið að verja réttindi og frelsi netverja.
Nánar um það má lesa á www.netfrelsi.is og
endilega gerast félagsmenn,það kostar ekkert.
Hvað finnst mönnum um framtak þetta?
Tel þetta vera gott framtak og að það sé nauðsynlegt að netverjar eigi sér félag sem standi vörð um réttindi sín.