Ég er með ADSL tengingu og er með ADSLið uppsett á aðra vél sem er með Windows2000 og shera því yfir með innbyggða “Internet Connetion Sharing”. Ég geri þetta aðalega til þess að fá betri svartíma í tölvuleikjum sem ég á til að spila á netinu. En það er eitt vandamál, ef ég ætla senda frá mér gögn þá gengur það ekki. Það virkar ekki DCC-send á irc, það virkar ekki að uploada á ftp og það virkar ekki að senda mail. Hvað gæti hugsanlega verið að?
Ég oft reynt að spyrja að þessu og fæ alltaf eitthvað “Notaðu Linux Router” En það er ekki inní dæminu þar sem aðrir á heimilinu þurfa að nota hina tölvuna af og til.
Hafiði einhverja hugmynd um hvernig á að laga svona?