Þetta er fullkomlega eðlilegur hraði með 2048 Kbps downstream (2048 / 8 = 256 KB/s mínus overhead), og ekkert forrit mun ná að auka hann. Þú fengir nákvæmlega sama hraða með
http://static.hugi.is/essentials/internet/download_managers/wget20020516b.zip svo dæmi séu tekin.
Einu tilfellin sem svona forrit (DAP) getur gert gagn, er þegar bandvídd vefþjóns sem sótt er frá er mettuð. Þannig seilist forritið í aðeins stærri hluta af kökunni með því að nota “segmented downloads”; vefþjóninum eru þá send mörg request um sömu skrá með mism “offsets” (sama og notað er í resume), og forritið púslar þeim svo saman. Margir vefþjónar eru þó settir upp til að blokka þetta, og allnokkrir sites banna algjörlega notendur (IP tölur) sem þetta gera.
Hins vegar eru forrit eins og DAP og GetRight allt í lagi ef segmented downloads eru ekki virk… :)