Hefur maður verið með netið í nokkur ár og kemur það alltaf á óvart hve hár reikningurinn sem ég fæ fyrir mánaðarnotkuninna á því.
Er þetta í kringum 8.000 til 13.000kr á mánuð sem er alveg út í hött miðað við að talið er að eðlilegt sé að vera með svona c.a. 1000 krónur yfir stofngjaldið.
Vill maður kenna endalausu spywarei og allskonar drasli sem hleðst upp í tölvuna og ef einhver hefur lausn látið mig þá vera.