Ég er með desktop & laptop báðar með wireless netkort, ég var búinn að setja upp home network með shared prentara og folderum og allt virkaði fínt … en svo allt í einu þá hætti ég að geta komist í desktop tölvuna frá laptopnum það kemur alltaf “not accessible. You might not have permission to use this network resource. Contact the administrator of this server ….”
Ég hef ekkert breytt neinu, er með windows firewall disabled og hef engu breytt í router firewallinum … ég hreinlega skil ekki hvað hefur getað komið fyrir.
Endilega ef það kannast einhver við vandamálið að pósta á mig einhverri lausn.