ég var að velta því fyrir mér því ég sá eitt tæki á ebay sem mig langar ekkert smá mikið í en ég er svo hræddur við öll innflutningsgjöld og sona. þarf maður að borga toll af öllu sem maður kaupir af ebay og þá með paypal því ég fór á eikkað shopusa.com og þar stóð að vara sem kostar 310 dali sem eru um 22.000 kr kostar 48 þús að kaupa í gegnum þá. er ekki miklu ódýrara að kaupa í gegnum paypal þá eða svoleiðis. já tækið sem ég er að fara að kaupa mér er raftæki (mp3 spilari).

endilega svara sem mér sem fyrst

Takk