Er það bara ég eða er mikið gert í því að samþykkja lélegar tilvitnanir og hafna þeim sem eru skömminni skárri en þær sem eru birtar? Ég er búinn að senda inn allaveganna tvær tilvitnanir á undanförnum 2 vikum eða svo, og báðum var hafnað. Ég sendi inn tilvitnun síðast fyrir 2 dögum, og hún var ekki samþykkt, en nýjasta tilvitnunin, sem er einhver ófyndnasta sem ég hef lesið í langan tíma, var samþykkt á sama tíma.

Er einhver klíkuskapur í kringum þetta eða eru stjórnendur þessa kubbs bara með svona hrikalega slappan húmor?<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>

<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli