Eru þið í vandamálum með foreldra meðan þið eruð á msn?
Ég líka.
Mamma minnir mig alltaf á hvað hættulegt er að tala við ókunnuga og þannig. ég er löngu búin að fatta að þetta GETUR verið barnaníðingur, morðingi eða verra. alltaf er hún að minna mig á það. ef hún hugsar þá á bróðir minn kærustu út í þýskalandi sem hann kynntist á msn hann hitti hana í fyrsta sinn um sumarið 2002 og urðu þau þar ástfangin. svo fór hann út aftur 2003 um jólin og kom hún nuna. hún er svaka góð og er hún bara 16 ára hann er að verða 18 ára í nóv. allavega ég er orðin leið á öllu þessu tali. mamma ver mig eins og ég var fædd í gær og ég viti ekkert ég heyri líka smáatriðin sem eru…. já, allavega það sem ég er að meina er að ég er að trillast. margir vinir mínir hafa hitt eikkern og vinkona mín er meira að segja bara 14 og er í sambandi við strákinn sem hún hitti á msn. ef einhver veit lausn á þessu eða þetta er að glíma við sama vandamálið leyfið mér að heyra ;)