Daginn.

Ég hef nokkrar líklega áhugaverðar spurningar:
Hvernig mæla íslenskir Internetþjónustuaðilar utanlandsniðurðhal notenda sinna?
mjög líklega með því að bera saman við lista yfir innlend net.
Hvar getur fólk komist yfir þennan lista?
Og nota allir íslenskir Internetþjónustuaðilar sama listann?

Ég spyr því að ég hef bara fundið einn óformlegann lista yfir innlend net.

-Zarutian

ps. ég veit að þetta er svolítið langur titill en ég gat ekki orðað þetta öðrvísi.