Var að formatta fyrir svona viku og eftir að ég var búinn að sækja patcha og krökk fyrir ýmis forrit þá byrjaði ég alltaf að fá http://drxcount.biz/index.php?aid=33 sem start-page þegar ég restartaði tölvunni og ræsti Internet Explorer.
Þegar þetta gerðist hafði ég ekki ennþá fengið mér Norton Antivirus né Spybot eða Ad-Aware (þetta eru vírusvarnirnar/hreinsararnir sem ég hef alltaf notað) svo ég installaði þeim og scannaði. Þeir fundu nokkuð af ad-ware og 1 vírus en losuðu mig ekki við þennann.
Ég prófaði að dis-allow'a þessa síðu, það virkar ekki. Er eitthvað til ráða? Einhver betri scanner/cleaner til eða er ég bara screwed?