Ekki veit ég hvort ég sé á réttum stað fyrir þetta vandamál en þó ætla ég að prófa að birta þetta hér.
Það hafa margir verið í vandræðum með defaultið á browsernum hjá sér vegna slóðar sem heitir Websearch.net eða coolsearch.net og hafa menn ekki getað eytt út slóð sem birtist aftur og aftur þó henni sé breytt dag frá degi í defaultinu.
Ég fann forrit sem eyðir þessu ógéði út úr tövunni.
Ég hef reynt mörg vírusleitarforrit sem ekki hafa virkað þangað til að ég fann þetta.

CWShredder v1.46.3

eftir að ég lét CWShredder v1.46.3 fara yfir tölvuna varð hún eins og ný á eftir þannig að ég mæli með að menn sem eiga við sama vandamál og ég hafði downloadi þessu forriti í tölvuna og hún verður eins og ný á eftir.

kv
Gréta