Þann 31. janúar byrjar Leit.is að rukka fyrir að crawla síður, þ.e. ef blablabla.is vill komast að sem leitarniðurstaða þarf eigandi blablabla.is að borga fyrir að leit.is spiderinn skrái síður þar.
Þetta náttúrulega rýrir gildi leitarniðurstaðna hjá þeim.
Svo er spurning hvort að þeir sem nota leit.is komi til með að gera sér grein fyrir þessu …
Væntanlega verður þá í framtíðinni hægt að borga aðeins meira og komast ofar í leitarniðurstöðurnar…