Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands?

Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengist svo honum innanlands til á sækja síðurnar er það ekki? Þá ætti þetta ekki að mælast sem utandlands download í CostAware.