Það er út af einum spotta, sem kallast <a href="
http://www.simi.is/control/index?pid=6573“>Cantat 3</a>.
Einhverra hluta vegna kostar að flytja gögn um þessa svokölluðu sæstrengi, en náttúrulega nýtir Síminn hvert tækifæri til að græða meira á viðskiptavinum sínum (þar á meðal Og Vodafone, held ég) og rukkar því óeðlilega fyrir þetta.
Þegar að <a href=”
http://www.farice.is/flash/index.php">þessi spotti</a> verður kominn í gagnið, gæti þetta breyst, en við skulum ekki gera okkur neinar vonir. þeir munu aldrei lækka nema þeir verði fyrir miklum þrýstingi, og hver ætti svo sem að þrýsta á þá?
Neytendasamtökin? Hvað ætti Síminn að taka mark á þeim, þegar þeir eru ekki í neinni samkeppni um strenginn?