Ég var að skoða á símanum eitthvað ADLS dæmi og þar er listi í fimm atriðium yfir hvað þú þarft að hafa til þess að geta notað ADSL, fyrstu 4 atriðin skil ég vel en númer 5(sjá fyrir neðan) skil ég ekki, þarf ég að borga 4000 kall á mánuði fyrir ADLS til símans og svo borga meira til einhverrar internet þjónustu til þess að geta notað þetta? er þetta svona líka með Og Vodafone?
Og ofan á þetta, þarf ég ekki að vera heimilissíma virkan líka til að geta fengið ADSL þannig að þar kemur annað mánaðargjald ofan á, hvað kostar þetta allt eiginlega?

þetta er það sem að ég sá á siminn.is:

//Til að virkja ADSL háhraðatengingu við Netið þarftu eftirfarandi:

1.2.3.4.

5. Sækja um Internet aðgang. Síminn Internet og aðrar Internetveitur veitað aðgang að Netinu.//
Æi, bara þetta venjulega, nafn og dagur