Ég er með adsl módem sem ég tengi við hub ásamt tveimur tölvum. Mér tekst ekki að ná sambandi á adsl nema á einni vél í einu þar sem að stýrikerfið biður vil skipta um ip tölu 192.168 osfr ef ég haka við sharing í vpn. Alcatel módemið keyrir á 10.0.0.138 og því er augljóst að þetta gengur ekki. Kann einhver svarið hvernig þetta er stillt rétt. Hafið ágætustu þakkir sem nenna að sýna mér áhuga.