þegar stórt er spurt já…..
jæja
tcp og udp eru mismunandi samskiptareglur [protocol] í IP “svítunni” megin munurinn sem ég man er að tcp bíður eftir að staðfest hefur verið að sendingin hafi komist á leiðarenda á meðan udp spítir bara gögnunum út úr sér og er nett sama hvort þau komast á leiðarenda eður ei….
udp er oft notað í leikjanetspilun í leikjum þar sem lítið mál skiptir þótt að einn og einn pakki detti úr.. einnig er hann mikið notaður í voice samskiptum, þar sem ummál pakkans [overhead] er minna og þ.a.l. er hægt að senda hljóð í betri gæðum, en á móti því kemur að stundum koma glitchar í hljóðið…
jæja svona til að svara alvöru spurningunni þinni, þú ættir bara að opna á þessi port sem var talað um í read me skránni þinni fyrir leikinn…. það ætti að gera það í nat stillingunum á græjunni þinni
eins og þú lýsir því [start port og end port] þá ættirðu bara að byrja á fyrsta portinu, og setja sama í start og end… og síðan búa til nýja færslu fyrir hvert port….
aftur á móti fyrst þú minnist á port 80 þá grunar mig um að þessi port séu port sem leikurinn þarf að tengjast á hinum endanum… semsagt ekki dót sem þú þarft að opna inn til þín á græjunni þinni….
svona til að skýra þetta betur ef þú nærð því ekki…
ef þú ætlar að fara á vefsíðu þá reynir vélin þín að tengjast á porti 80 á remote vélinni, t.d. www.hugi.is og þá þarf hugi að vera með opið á port 80 hjá sér….
en ef þú ætlar t.d. að hýsa einhverja vefsíðu þá þarft þú að opna á port 80 á routernum og segja græjunni að miðla traffíkinni sem kemur inn á port 80 á þína local vél [lan ip talan]
það sama gildir um leikinn….
ég kíkti aðeins á google og fann þetta readme info…..
2.10. Firewall/NAT Port Number Info:
The game will need to talk to external servers that use the following port numbers. These ports need to be open in your firewall in order to play on Generals Online:
TCP ports:
80, 6667, 28910, 29900, 29920
UDP ports:
4321, 27900
[þetta eru bara portin sem hann þarf að tengjast á hinum endanum…. þannig að ef þú ert með eldvegg sem er tvíátta [semsagt blokkar inn og út, sem ég efast um að þessi gerir] þá þyrftir þú að leyfa þetta út…. en ég efast um að þess þurfi….
If your firewall does not allow outgoing packets to open ports to incoming traffic, or you experience problems connecting to other players, you will have to specify which port you want Command & Conquer Generals to use for communicating with other players. To do this, perform the following steps.
hérna kemur málið….. þú þarft að skilgreina í þessum options fæl, portið sem leikurinn tekur við…..
Go to your ?My Documents? directory, and go to the ?Command and Conquer Generals Data? directory. Right click on the options.ini file and choose “Edit.”
Look for the “Firewall Port Override” entry. If you don?t see this entry, add it as a new line. Then assign the port you want to use to the port override entry. After making this change, this entry should look like:
Firewall Port Override = XXXX
Where XXXX is the port number you have chosen. You will need to open the chosen port in your firewall for communication with players external to your firewall or NAT device. If you use the port override feature, the port you have chosen can not be masqueraded by a NAT device.
pikkaðu bara eitthvað port…. vinsælt virðist vera að nota 27xxx en anything will do…
síðan þarftu að bæta því sama inn í natið á eldvegginn hjá þér… og það ætti bara að vera það sama í start og end … og lan iptalan þín
jæja… fyndið ég spila ekki einu sinni þennan leik en hafði nokkrum mínútum að slátra…..
gangi þér vel…..