“RIAA” séu að stefna fólki sem “downloadar” lögum sem það á ekki, þ.e.a.s. að hlaða niður lögum í stórum stíl og svo kæra þá sem að eru að gera eitthvað sem það má ekki, sem sagt að “ólöglega” næla sér í lög.
Er ekki eitthvað sem er rangt við þetta? Kallast þetta ekki persónunjósnir? Mér finnst þetta allavega heldur ósvífið… Kannski má þetta bara í BNA…?
ps. á síðu Electric Frontier Foundation - “EFF”( http://www.eff.org/ ) geturðu fengið ráð um hvernig á að forðast lögsókn og auk þess tékkað á því hvort þú verðir lögsóttur á næstunni…<br><br>Það eru alltaf tvö möguleg svör við hverri spurningu, nema þegar það eru fleiri… eða færri.
(\_/)