Sá þessa grein á mbl í dag. Fannst þetta forvitnilegt. Hérna fyrir neðan eru nokkrir linkar um þetta project sem allir eru að tala um núna :]
Frétt á mbl.is:
<b>Ginger veldur írafári</b>
Uppfinning sem hefur hlotið nafnið “Ginger” hefur valdið miklu írafári í tækniheimi Bandaríkjanna, en þrátt fyrir atgang fjölmiðla hefur tekist að halda tækinu að mestu leyti leyndu fyrir þeim. Nú hefur komið í ljós að um er að ræða lítið hlaupahjól, ef marka má teikningu af tækinu sem gerð var eftir samtölum við vitni sem sögðust hafa séð það. Er tækinu, sem er með tvö hjól, ætlað að flytja einstaklinga á milli staða, en ekki er ljóst hvað muni drífa það áfram. Einkaleyfið er í höndum milljónamærings að nafni Dean Kamen og sex annarra einstaklinga.
<a href="http://www.cnn.com/2001/TECH/computing/01/31/ginger.davos.reut/index.html“>Frétt á CNN -></a>
<a href=”http://www.gingerpoll.com“>Gingerpoll -></a>
<a href=”http://theITquestion.com">the IT question -></a><BR
