halló, góðan dag…

ég er ekki mikill tölvukarl, kann ekki mikið á þetta,
en nú er ég að fara að fá mér ADSL tengingu, helst ætla ég að fá mér 512 tengingu, einhver sagði mér að hún væri mjög góð og það væri alveg nóg, en nú veit ég ekki hvar ég á að byrja, á ég að kaupa mér módedmið fyrst eða fæ ég það í gegnum símafyrir tæki (td. símann eða íslandssíma, vodafone eða annað).

svo ég hef nokkrar spurningar fyrir ykkur kláru kallana :)

1)
hvar á ég að kaupa Módem?

2)
Hvar á ég að fá mér nettengingu, hvar eru bestu kjörin??

3)
Hvað á þetta að kosta? svona um það bil? 0-5.000 (bjartsýni :)), 5.-10.000, 10.-15.000, 15.-20.000

$)
og bara ef þið hafið svör við einhverjum spurningum sem ég gleymdi að spyrja að en ég hefði átt að spyrja þá segiði mér bara allt sem þið hafið til að segja frá ;)

öll ráð mjög vel þegin :)
I