Svo framarlega sem þú ert með internet explorer 6.0 þá ferðu í tools/internet options þar velurðu flipan content og ýtir á auto complete hnappinn. Þá ætti að koma nýr gluggi og þar má m.a. finna hnapp sem á stendur clear passwords. Ef þú smellir á hann hreinsarðu út öll password sem þú hefur látið IE muna og ekkert annað. Í þessum sama glugga má líka finna hak sem felur í sér hvort IE eigi að spyrja hvort það eigi að geyma password. Það er ágæt að taka það hak af líka svo þú lendir ekki í meira veseni.
Og til að hafa það á hreinu þá er ekki mælt með að láta IE geyma lykilorð af ýmsum öryggisástæðum, það á annað hvort bara nota muna fítusa á síðunni sjálfri eða pikka inn í hvert skipti.<br><br><a href=“mailto:mail@bessi.org”>Bessi</a> | <a href="
http://bessi.org">bessi.org</a